
Þróttur í bikarúrslit
Meistaraflokkur karla í blaki er komið í bikarúrslit í fyrsta skipti í 16 ár. Liðið vann HK í æsispennandi viðureign. Þróttur vann síðast bikartitilinn 2009 og gefst okkur nú tækifæri á að lyfta bikarnum aftur eftir 16 ára bið. Úrslitaleikurinn