
Kayla Rollins til liðs við Þrótt
Bandaríski framherjinn Kayla Rollins hefur gengið til liðs við Þrótt og mun leika með kvennaliði félagsins frá og með 15. júlí, þegar félagsskiptaglugginn opnar á ný. Kayla er mjög kröftugur framherji, bæði snögg og sterk. Hún lék síðast með Milwaukee