Author Archives: Guðmundur Breiðfjörð

Þróttur gerir samstarfssamning við Sparta GK

Þróttur og markmannshanskafyrirtækið Sparta GK í í Bretlandi hafa undirritað samstarfssamning sem felur í sér að markverðir félagsins klæðast hönskum frá fyrirtækinu. Um leið mun Strata GK kynna Þrótt sem samstarfsfélag, hið fyrsta í röðinni utan Bretlandseyja.   Strata GK … Read More

Þróttarar bæta við sig öflugum leikmönnum

Þróttarar bæta við sig öflugum leikmönnum  Þróttur hefur gert samning við þær Katie Cousins og Shae Murison um að leika með liðinu á komandi tímabili í Pepsi Max deild kvenna og báðar koma þær frá Bandaríkjunum. Katie Cousins er 24 … Read More

Ungir Þróttarar á landsliðsæfingum

Ungir leikmenn Þróttar hafa verið boðaðir á landsliðsæfingar eða úrtaksæfingar KSÍ á næstu dögum og því nóg af verkefnum hjá þeim á næstunni. Baldur Hannes Stefánsson er boðaður á æfingar U19, Jelena Tinna Kujundzic og Andrea Rut Bjarnadóttir á U19, … Read More

Kairo Edwards-John gengur til liðs við Þrótt

Þróttarar hafa skrifað undir leikmannasamning við Kairo Edwards-John, 21s árs gamlan Breta frá Leicester sem lék á Íslandi á síðastliðnu sumri í Lengjudeildinni með Magna og skoraði þá 6 mörk í 19 leikjum. Kairo er skæður framherji, snöggur og sterkur … Read More

Fimm leikmenn skrifa undir nýja samninga við Þrótt

Fimm af lykilleikmönnum kvennaliðs Þróttar hafa skrifað undir nýja samninga við félagið. Þetta eru þær Álfhildur Rósa Kjartansdóttir, fyrirliði liðsins og íþróttamaður Þróttar 2020, Andrea Rut Bjarnadóttir, Jelena Tinna Kujundzic, Elísabet Freyja Þorvaldsdóttir og Linda Líf Boama. Allar léku þær … Read More

Fimm leikmenn skrifa undir nýja samninga við Þrótt

Fimm af lykilleikmönnum kvennaliðs Þróttar hafa skrifað undir nýja samninga við félagið. Þetta eru þær Álfhildur Rósa Kjartansdóttir, fyrirliði liðsins og íþróttamaður Þróttar 2020, Andrea Rut Bjarnadóttir, Jelena Tinna Kujundzic, Elísabet Freyja Þorvaldsdóttir og Linda Líf Boama. Allar léku þær … Read More

Skráningar í handbolta og blak – æfingatöflur

Opnað hefur verið fyrir skráningar á æfingar í handbolta og blaki fyrir vortímabilið 2021 en skráning fer fram í skráningarkerfi Þróttar sem er hér https://trottur.felog.is/ Æfingatöflur hafa verið birtar á heimasíðunni og má finna þær á forsíðunni. Minnt er á … Read More

Vinningshafar í jólahappdrætti vinsamlegast athugið

Afhending vinninga úr jólahappdrættinu hefst mánudaginn 11.janúar og er hægt að nálgast vinninga á skrifstofu Þróttar í félagsheimilinu á milli kl 09:00 – 16:00 alla virka daga. Hægt er að skoða vinningsskrána hér.

Gleðilegt nýtt ár!

Þróttur óskar öllum Þrótturum, velunnurum, sjálfboðaliðum og styrktaraðilum nær og fjær gleðilegs nýs árs með þakkir fyrir samstarfið og framlögin á árinu sem er að líða. Lifi Þróttur!

Kveðja um áramót frá formanni félagsins Finnboga Hilmarssyni

Kæru Þróttarar,  Það er óhætt að segja að síðasta ár sé litað af veirunni sem heimsótti landið okkar og skaut hér rótum, allavega um sinn.  Veiran hefur haft víðtæk áhrif á allt starfið og umhverfi þess og gert félögum eins og … Read More