Ný æfingatafla í knattspyrnu tekur gildi 8.júní

Nýtt æfingatímabil í knattspyrnu hefst 8.júní n.k. og tekur þá ný æfingatafla gildi.  Æfingatöfluna má finna hér:

Æfingatafla Þróttar knattspyrna sumar 2020

Foreldrar eru hvattir til þess að ganga frá skráningum og æfingagjöldum hið fyrsta þar sem fjölmargir leikir og mót eru framundan og þátttaka bæði á Íslandsmóti og opnum mótum er skilyrt við þá iðkendur sem skráðir eru hjá félaginu.

Skráning fer fram á skráningarsíðu Þróttar, https://trottur.felog.is/