Knattspyrna – Skráning og æfingajöld

Sportable greiðslukerfi

Æfingagjöld eru innheimt í gegnum Sportabler:

Skráningar- og greiðslukerfi Þróttar.

Frístundakort

Foreldrar eru hvattir til að nýta frístundakort og ráðstafa því sem fyrst svo að innheimta gangi sem best. Hægt er að ráðstafa frístundastyrk í Sportable greiðslukerfinu.