Knattspyrna – Skráning og æfingajöld

Æfingagjöld eru innheimt með eftirfarandi hætti

Sportable greiðslukerfi

Æfingagjöld eru innheimt í gegnum Sportabler:

Skráningar- og greiðslukerfi Þróttar.

Frístundakort

Foreldrar eru hvattir til að nýta frístundakort og ráðstafa því sem fyrst svo að innheimta gangi sem best. Hægt er að ráðstafa frístundastyrk í Sportable greiðslukerfinu.

Knattspyrna

Hægt er að leggja inn á reikning barna- og unglingaráðs 0117-26-100168 kt. 520109-0210 og merkja innlegg með nafni og flokki iðkanda. Sendið skýringu á trottur@trottur.is. Hægt er að sjá verðskrá hér fyrir neðan.

3. flokkur
Æfingagjöld 2022
 • Janúar- ágúst 78.000 kr.
 • September – desember 38.000 kr.
 • Samtals 116.000 kr.
4. flokkur
Æfingagjöld 2022
 • Janúar- ágúst 78.000 kr.
 • September – desember 38.000 kr.
 • Samtals 116.000 kr.
5. flokkur
Æfingagjöld 2022
 • Janúar- ágúst 70.000 kr.
 • September – desember 35.000 kr.
 • Samtals 105.000 kr.
6. flokkur
Æfingagjöld 2022
 • Janúar- ágúst 63.000 kr.
 • September – desember 32.000 kr.
 • Samtals 95.000 kr.
7. flokkur
Æfingagjöld 2022
 • Janúar- ágúst 63.000 kr.
 • September – desember 32.000 kr.
 • Samtals 95.000 kr.
8. flokkur
Æfingagjöld 2022
 • Janúar- ágúst 38.000 kr.
 • September – desember 19.000 kr.
 • Samtals 57.000 kr.

Systkinaafsláttur: Frítt er fyrir 3ja barn sem æfir innan knattspyrnudeildar (yngsta barn).

Rafíþróttir

 
Gjöld fyrir hvert námskeið er kr. 20.000 og er um takmarkaðan fjölda að ræða á hverju námskeiði.  Námskeiðin hefjast þann 1.apríl n.k. og eru til 31.maí. 
 
Ef frekari upplýsinga er óskað þá vinsamlegast hafið samband við rafíþróttadeild Þróttar á netfanginu rafithrottir@trottur.is