Vormótið

Fótboltahátíð Þróttar

Knattspyrnufélagið Þróttur heldur knattspyrnuhátíð fyrir yngstu iðkendurna í Laugardalnum ár hvert þar sem allar aðstæður eru hinar bestu. Mótið er haldið síðustu helgina í maí í Laugardalnum ár hvert fyrir fyrir drengi og stúlkur í 6., 7., og 8. flokki.

Upplýsingar á https://www.facebook.com/VORmotid eða vormot@trottur.is