Jelena Tinna Kujundzic, miðvörður Þróttar og u19 ára landsliðs Íslands, náði 14. maí í leik gegn Vestmannaeyingum í Vestamanneyjum þeim áfanga að leika 100 mótsleiki fyrir meistaraflokk kvenna í Þrótti. Jelena er fædd 2003 og byrjaði snemma að leika fyrir … Read More