Forsíða

Fréttir

Byrjendablak námskeið 2024

Námskeið – byrjendablak fyrir fullorðna

Blakdeildin hefur haldið vinsæl námskeið fyrir fullorðna byrjendur í blak undanfarin ár. Nú er nýtt námskeið að hefjast og hvetjum við alla að skrá sig og prufa þessa skemmtilegu íþrótt. Æfingar fara fram á fimmtudagskvöldum í Laugardalshöll. Það er velkomið

Lesa »

Baldur Hannes framlengir til næstu þriggja ára

Baldur Hannes Stefánsson, fyrirliði Þróttar hefur framlengt samning sinn við félagið út árið 2026. Baldur er fæddur árið 2002, en hefur engu að síður verið lykilmaður í karlaliði Þróttar til margra ára. Hann lék sína fyrstu meistaraflokksleiki 2018 og keppnisleikir

Lesa »

Knattspyrnufélagið Þróttur – 75. ára

Í dag fögnum við þeim merka áfanga að það eru 75 ár liðin frá stofnun Knattspyrnufélagsins Þróttar. Alls voru stofnendur félagsins 37 talsins en aðalstofnendur voru þeir Halldór Sigurðsson og Eyjólfur Jónsson. Frá stofnun hefur Þróttur lengi verið ómissandi hluti

Lesa »

Hlynur framlengir við Þrótt

Hlynur Þórhallsson hefur framlengt samning sinn við Þrótt og mun leika með félaginu úr árið 2026. Hlynur er fæddur 2005 og er því enn gjaldgengur í 2. flokk. Hann er með efnilegustu leikmönnum félagsins, hefur átt fast sæti í byrjunarliði

Lesa »

Auglýsingaskilti í hjarta Reykjavíkur