Forsíða

Nýjustu Fréttir

Arnþór Jónsson, sölustjóri Avis og María Edwardsdóttir

AVIS völlurinn

Þróttur hefur undirritað samstarfssamning við AVIS sem gildir til ársins 2025. Með þessum samning verður AVIS einn af aðalstyrktaraðilum félagsins og markmiðið að styðja við áframhaldandi öflugt íþrótta- og félagsstarf. Af þessu tilefni mun aðalvöllur Þróttar nú bera heitið „AVIS … Read More

Featured Post
Blak Celcius mót

Celsius mótaröðin í blaki

Þróttur hélt fyrsta stigamót sumarsins í strandblaki í Celsius mótaröðinni nú síðustu helgi. Leikið var á samtals 4 völlum í Laugardal og Árbæ frá föstudegi til sunnudagskvölds. Skráð lið voru um 50 talsins og leiknir í kringum 140 leikir í … Read More

Featured Post

Íþróttastjóri félagsins kveður

Þórir Hákonarson hefur látið af störfum hjá félaginu. Þórir hefur verið íþróttastjóri síðan 2015 og fylgt félaginu í gegnum mikla umbreytingartíma. Leit er hafin að eftirmanni hans og mun félagið tilkynna um ráðningu á næstunni. Í millitíðinni skal beina fyrirspurnum … Read More

Featured Post

Æfingatafla sumarsins í knattspyrnu

Æfingatafla sumarsins í knattspyrnu yngri flokka tekur gildi mánudaginn 13. júní n.k.  Síðasta ferð frístundarútunnar verður fimmtudaginn 9.júní. 

Featured Post
Jelena ásamt formanni knd. við upphaf leiks Þróttar gegn Þór/KA 18. maí. 2022

Jelena Tinna Kujundzic nær 100 leikjum

Jelena Tinna Kujundzic, miðvörður Þróttar og u19 ára landsliðs Íslands, náði 14. maí í leik gegn Vestmannaeyingum í Vestamanneyjum þeim áfanga að leika 100 mótsleiki fyrir meistaraflokk kvenna í Þrótti. Jelena er fædd 2003 og byrjaði snemma að leika fyrir … Read More

Featured Post

Aðalfundi frestað

Stjórn félagsins hefur ákveðið að fresta aðalfundi félagsins fram á haust. Þetta er gert að beiðni framkvæmdastjóri félagsins sem hefur vegna óviðráðanlegra ástæðna ekki getað klárað uppgjör félags og deilda á tilskyldum tíma. Mesti annatíminn er fram undan núna í … Read More

Featured Post

Næstu Viðburðir

No event found!

Æfingatöflur

Æfingatöflurnar eru vistaðar sem PDF skjöl. Þú getur skoðað þær í vafranum, eða hægri smellt og valið „Save as“ til að hala niður.

Auglýsingaskilti í hjarta Reykjavíkur

Instagram

This error message is only visible to WordPress admins

Error: No connected account.

Please go to the Instagram Feed settings page to connect an account.