Forsíða

Fréttir

Þróttur – Víkingur í dag

Þróttarar, við opnum völlinn í dag upp úr kl. 1700. Borgarar frá Matland (https://matland.is/), nýbakaðar, einstaklega gómsætar brauðstangir skv. leynilegri uppskrift Farva (https://farvi.is/). drykkir frá Ölgerðinni (https://www.olgerdin.is/) og fleira. Mætum og styðjum við okkar lið í harðri baráttu. #lifi

Lesa »

Sumarnámskeið 2024

Skráningar eru hafnar í Sumarskóla Þróttar 2024. Fyrstu tvær vikurnar sem og síðustu tvær vikurnar verður boðið upp á heilsdags námskeið. Annars eru námskeiðin frá 09.00-13.00 og boðið upp á gæslu frá 08.00-09.00 Í boði er að taka mat í

Lesa »

Aðalfundur 21. maí 2024

Knattspyrnufélagið Þróttur boðar til aðalfundar félagsins 21. maí næstkomandi klukkan 17:30 í félagsheimili okkar. Dagskrá aðalfundar er samkvæmt samþykktum félagsins. Allir skuldlausir félagsmenn, 18 ára og eldri, sem skráðir hafa verið í félagatal a.m.k. tveimur vikum fyrir aðalfund, eru kjörgengir

Lesa »

Auglýsingaskilti í hjarta Reykjavíkur