Forsíða

Nýjustu Fréttir

Þróttur og Hagkaup undirrita samstarfssamning til þriggja ára

Þróttur og Hagkaup hafa gert með sér samstarfssamning sem gildir til þriggja ára frá og með 1.janúar 2021 til ársloka 2023. Kjarni samstarfsins og meginforsenda er að með stuðningi Hagkaups verði Þrótti unnt að halda áfram að byggja upp öflugt … Read More

Featured Post

Uppfærð Jafnréttisáætlun Þróttar samþykkt í aðalstjórn

Á fundi aðalstjórnar Þróttar þann 28.október var samþykkt uppfærð jafnréttisáætlun félagsins og hefur hún nú verið birt á heimasíðunni undir flipanum „Félagið“. Einnig er hægt að nálgast hana með því að smella hér.Jafnréttisáætlunin er útfærð í samræmi við leiðbeiningar Reykjavíkurborgar, … Read More

Featured Post

Vegna aðalfundar Þróttar og aðalfunda einstakra deilda – áhrif Covid

Samkvæmt lögum Þróttar skal halda aðalfund félagsins eigi síðar en 25.maí ár hvert fyrir starfsárið þar á undan.  Auk þess skal aðalfundur knattspyrnudeildar vera haldinn á tímabilinu 1.október til 1.nóvember ár hvert fyrir starfsárið þar á undan en aðrar deildir … Read More

Featured Post

Næstu Viðburðir

No event found!

Æfingatöflur

Æfingatöflurnar eru vistaðar sem PDF skjöl. Þú getur skoðað þær í vafranum, eða hægri smellt og valið „Save as“ til að hala niður.

Auglýsingaskilti í hjarta Reykjavíkur