Forsíða

Fréttir

Hlynur framlengir við Þrótt

Hlynur Þórhallsson hefur framlengt samning sinn við Þrótt og mun leika með félaginu úr árið 2026. Hlynur er fæddur 2005 og er því enn gjaldgengur í 2. flokk. Hann er með efnilegustu leikmönnum félagsins, hefur átt fast sæti í byrjunarliði

Lesa »

Aron Snær snýr aftur í Þrótt

Aron Snær Ingason er gengin til liðs við Þrótt á ný og hefur skrifað undir 3ja ára samning við félagið. Hann er Þrótturum að góðu kunnur eftir að hafa leikið  hér sem lánsmaður undanfarin tvö tímabil með góðum árangri. Aron

Lesa »

Eftir aðalfund

Aðalfundur Knattspyrnufélagsins Þróttar var haldinn þriðjudaginn 21. maí síðast liðinn. Farið var yfir skýrslu stjórnar og ársreikningur félagsins fyrir árið 2023 samþykktur. Stjórn lagði fram tvær tillögur að lagabreytingum, í fyrri var samþykkt einróma að fjölga varamönnum í aðalstjórn um

Lesa »

Rey Cup Vormót um helgina

Árleg knattspyrnuhátíð fyrir 6.-8. flokka stúlkna og drengja fer fram helgina 25.-26. maí á völlum félagsins í Laugardalnum. 7. og 8. flokkarnir spila á laugardeginum en 6. flokkar á sunnudeginum. Við bendum þeim sem ætla að sækja okkur heim að

Lesa »

Auglýsingaskilti í hjarta Reykjavíkur