Mist Funadóttir heim í Þrótt
Mist Funadóttir hefur skrifað undir samning um að leika með Þrótti næstu 3 árin. Mist er uppalinn í Þrótti og snýr því heim eftir að hafa undanfarin tvö ár leikið með Fylki. Mist er öflugur vinstri bakvörður, fædd 2003, en hefur þegar öðlast mikla