Forsíða

Nýjustu Fréttir

Ingunn Haralds í Laugardalinn

Ingunn Haraldsdóttir hefur skrifað undir 2ja ára samning um að leika með félaginu í Bestu deild kvenna. Ingunn er þaulreyndur varnarmaður, hún lék síðast með PAOK á Grikklandi en hefur stærstan hluta síns ferils í meistaraflokki leikið með KR þar … Read More

Featured Post

Sæunn Björnsdóttir framlengir samningi sínum

Sæunn Björnsdóttir hefur framlengt samning sinn við félagið um eitt ár. Sæunn var áður lánsmaður frá Haukum en gengur nú til liðs við Þrótt eftir velheppnaða dvöl á síðasta sumri. Hún hefur mikla og góða reynslu, á að baki yfir … Read More

Featured Post

Jelena semur til 2ja ára

Jelena Tinnu Kujundzic hefur framlengt sinn samning um 2 ár. Jelena hefur leikið með Þrótti frá upphafi síns ferils og þrátt fyrir ungan aldur hefur hún þegar leikið yfir 100 leiki fyrir félagið og átt drjúgan þátt í velgengni meistaraflokks … Read More

Featured Post

Katie Cousins aftur í Þrótt

Katie Cousins hefur skrifað undir nýjan samning við félagið um að leika með Þrótti á komandi tímabili. Það er óþarfi að fara mörgum orðum um Katie, hún var valinn besti leikmaður Þróttar sumarið 2021 og átti stóran þátt í velgengni … Read More

Featured Post

Íris Dögg skrifar undir

Íris Dögg Gunnarsdóttir, markvörður okkar og Íþróttamaður Þróttar árið 2021, hefur skrifað undir nýjan árs samning við félagið og verður því áfram á milli stanganna hjá kvennaliðinu okkar næsta sumar. Íris hefur staðið sig einstaklega vel eftir að hún gekk … Read More

Featured Post

Aðalfundur

Aðalfundur Knattspyrnufélagsins Þróttar var haldinn þann 19. október síðast liðinn. Á aðalfundinum var Bjarnólfur Lárusson endurkjörinn sem formaður félagsins og þær Halla Björgvinsdóttir og Jóhanna Klara Stefánsdóttir endurkjörnar í aðalstjórn félagsins. Þau Baldur Haraldsson og Katrín Atladóttir koma svo ný … Read More

Featured Post

Næstu Viðburðir

No event found!

Æfingatöflur

Æfingatöflurnar eru vistaðar sem PDF skjöl. Þú getur skoðað þær í vafranum, eða hægri smellt og valið „Save as“ til að hala niður.

Auglýsingaskilti í hjarta Reykjavíkur

Instagram

This error message is only visible to WordPress admins

Error: No connected account.

Please go to the Instagram Feed settings page to connect an account.