Þróttarar hafa skrifað undir leikmannasamning við Kairo Edwards-John, 21s árs gamlan Breta frá Leicester sem lék á Íslandi á síðastliðnu sumri í Lengjudeildinni með Magna og skoraði þá 6 mörk í 19 leikjum. Kairo er skæður framherji, snöggur og sterkur … Read More