Forsíða

Nýjustu Fréttir

Jelena ásamt formanni knd. við upphaf leiks Þróttar gegn Þór/KA 18. maí. 2022

Jelena Tinna Kujundzic nær 100 leikjum

Jelena Tinna Kujundzic, miðvörður Þróttar og u19 ára landsliðs Íslands, náði 14. maí í leik gegn Vestmannaeyingum í Vestamanneyjum þeim áfanga að leika 100 mótsleiki fyrir meistaraflokk kvenna í Þrótti. Jelena er fædd 2003 og byrjaði snemma að leika fyrir … Read More

Featured Post

Aðalfundi frestað

Stjórn félagsins hefur ákveðið að fresta aðalfundi félagsins fram á haust. Þetta er gert að beiðni framkvæmdastjóri félagsins sem hefur vegna óviðráðanlegra ástæðna ekki getað klárað uppgjör félags og deilda á tilskyldum tíma. Mesti annatíminn er fram undan núna í … Read More

Featured Post

Þjóðarhöll

Hér má lesa yfirlýsingu aðalstjórnar félagsins vegna viljayfirlýsingar ráðherra og borgarstjóra um byggingu nýrrar þjóðarhallar í innanhúsíþróttum.

Featured Post

Gólfmót Þróttar 2022

Gólfmót Þróttar verður haldið föstudaginn 3. júní á Húsatóftavelli í Grindavík. Ræst verður út á öllum teigum kl. 13:30 og veislumatur að móti loknu. Verðlaun verða veitt fyrir 1.-3. sæti kvenna og karla, besta skor, lengsta upphafshögg á 11. braut, … Read More

Featured Post

Aðalfundur blakdeildar

Blakdeild Þróttar býður ykkur til aðalfundar deildarinnar í félaghúsi Þróttar föstudaginn 20. maí klukkan 17:30. Á dagskrá eru hefðbundin aðalfundarstörf.  Við í blakinu hlökkum mikið til næsta vetur þegar við færum okkur aftur inn í Laugardalshöllina og setjum blakstarfið aftur … Read More

Featured Post

Sumarskólinn 2022

Opnað hefur fyrir skráningar í sumarskóla Þróttar. Í boði eru vikunámskeið fyrir hádegi eða allan daginn fyrir börn fædd á árunum 2012-2015 (þ.e. 7. fl og6. fl). Knattspyrnan er í aðalhlutverki frá 09:00-12:00 og kennsla fer fram eftir hugmyndafræði félagsinsum … Read More

Featured Post

Næstu Viðburðir

No event found!

Æfingatöflur

Æfingatöflurnar eru vistaðar sem PDF skjöl. Þú getur skoðað þær í vafranum, eða hægri smellt og valið „Save as“ til að hala niður.

Auglýsingaskilti í hjarta Reykjavíkur

Instagram

This error message is only visible to WordPress admins

Error: No connected account.

Please go to the Instagram Feed settings page to connect an account.