Námskeið – byrjendablak fyrir fullorðna
Blakdeildin hefur haldið vinsæl námskeið fyrir fullorðna byrjendur í blak undanfarin ár. Nú er nýtt námskeið að hefjast og hvetjum við alla að skrá sig og prufa þessa skemmtilegu íþrótt. Æfingar fara fram á fimmtudagskvöldum í Laugardalshöll. Það er velkomið