Forsíða

Nýjustu Fréttir

Ársreikningur knattspyrnudeildar 2022

Samkvæmt kröfum leyfiskerfis KSÍ hefur ársreikningur deildarinnar fyrir árið 2022 þegar verið staðfestur og hann birtur á meðfylgjandi slóð: https://trottur.is/wp-content/uploads/2023/03/2022-Arsreikningur-Knattspyrnudeild-THrottar-1.pdf Meðal rekstrargjalda eru greiðslur til umboðsmanna sem námu alls 578.760 kr. á árinu 2022.

Featured Post

Viktor, Liam og Hlynur skrifa undir við Þrótt

Þeir Viktor Steinarsson (2004) Liam Daði Jeffs (2006) og Hlynur Þórhallsson (2005), hafa allir skrifað undir langtímasamninga við Þrótt á síðustu vikum. Þetta eru lykilmenn í frísku liði 2. flokks um þessar mundir og eiga án efa eftir að banka … Read More

Featured Post

Handbolti

Þróttur er að hefja handboltaæfingar aftur eftir smá hlé, við ætlum að byrja með æfingar fyrir 1-4 bekk í grunnskóla fyrir öll kyn. Enginn æfingagjöld verða út þetta tímabil og því kjörið að koma og prófa. Æfingar fara fram í … Read More

Featured Post

Ályktun aðalstjórna Þróttar og Ármanns vegna frumathugunar Framkvæmdanefndar um Þjóðarhöll

Aðalstjórnir Þróttar og Ármanns fagna áformum um að Þjóðarhöll fyrir inniíþróttir verði staðsett í Laugardal og telur að það muni styrkja svæðið sem hjarta íþróttaiðkunnar í Reykjavík. Félögin setja hins vegar mikla fyrirvara við þá hugmynd að Þjóðarhöll leysi aðstöðuvanda … Read More

Featured Post

Margrét Edda Lian Bjarnadóttir í Þrótt

Margrét Edda Lian Bjarnadóttir hefur skrifað undir samning um að leika með liði Þróttar í Bestu deild kvenna í sumar. Margrét kemur til Þróttar frá KR en hún hefur leikið allan sinn feril í Vesturbænum, ýmist undir merkjum KR eða … Read More

Featured Post

Þorrablót Laugardals

Íþróttafélögin í Laugardal Þróttur og Ármann hafa tekið þá sögulegu ákvörðun á að halda sameiginlega Þorrablót Laugardalsins. Þorrablótið verður haldið 18. febrúar næstkomandi í Þróttarheimilinu. Þorrablótið er skýrt merki aukins samstarfs milli félaganna í þjónustu við íbúa Laugardalsins. Eingöngu verða … Read More

Featured Post

Næstu Viðburðir

No event found!

Æfingatöflur

Æfingatöflurnar eru vistaðar sem PDF skjöl. Þú getur skoðað þær í vafranum, eða hægri smellt og valið „Save as“ til að hala niður.

Auglýsingaskilti í hjarta Reykjavíkur

Instagram

This error message is only visible to WordPress admins

Error: No connected account.

Please go to the Instagram Feed settings page to connect an account.