
Stuð á Símamótinu í Kópavogi.
Helgina 10-13. júlí fór Símamótið fram í Kópavogi en þetta er í 41.skiptið sem mótið er haldið og var jafnframt það fjölmennasta hingað til. Mótið er fyrir stelpur í 7.-5. flokki og er stærsta sumarmót landsins og má með sanni