Veislusalur

Veislusalur Þróttar í Laugardalnum

Glæsilegur veislusalur með stóru fordyri og útipalli

Salurinn er mjög passlegur fyrir 80-130 manns en hann rúmar þó allt að 150 manns í sæti og allt að 250 manns í standandi boðum og veislum.

Salurinn er vinsælastur fyrir brúðkaup, fermingar, afmæli, jólaskemmtanir, fundi og ráðstefnur en hentar í sjálfu sér fyrir flest tilefni. Salnum fylgir m.a. skjávarpi og tjald, ræðupúlt og míkrófónn. Hljóðkerfi er fyrir míkrófón og myndasýningar en ekki fyrir dans eða hljóðfæri.

Hafið samband: salarleiga@trottur.is

veislusalur1
veislusalur3
veislusalur2
Stólar
Borð
Hljóðkerfi
Míkrafónar
Myndvarpi
Sýningartjald
Ræðupúlt
Hjólastólaaðgengi
Hátt til lofts
Útisvæði