Hjálmar Þ. Baldursson er sjötíu og fimm ára í dag, 15.maí.

Hann lék bæði handknattleik og knattspyrnu upp alla flokka. Síðan tók dómgæslan við í knattspyrnunni og er hann ötulasti dómari félagsins, með á hátt á þrettánda hundrað leiki og erenn að. Þróttarar senda honum árnaðaróskir í tilefni tímamótanna.