Takk fyrir okkur!

Þróttur vill þakka öllum þeim fjölmörgu sem hlupu Laugardalshlaup Þróttar í fallegu veðri í dag. Við viljum einnig þakka öllum sjálfboðaliðunum sem komu að undirbúningi hlaupsins og unnu á meðan hlaupinu stóð. Við viljum þakka öllum þeim sem hétu á félagið og viljum minna á að enn er tekið við áheitum. Hægt er að leggja beint inn á reikning Þróttar: Kennitala 470678-0119 og reikningsnúmer 0117-26-3482. Takk kærlega. Lifi…!