Tímamótaleikir

Tveir leikmenn Þróttar léku tímamótaleiki fyrir félagið í dag í bikarleiknum gegn Vestra. Hreinn Ingi Örnólfsson lék sinn 200. leik með Þrótti og Aron Þórður Albertsson lék sinn 100. leik með félaginu. Þeir voru heiðraðir fyrir leikinn. Við óskum þeim til hamingju. Lifi…!