ÍBV – Þróttur í dag kl 16.00

Í dag kl 16.00 í Vestmannaeyjum hefst vegferð stelpnanna okkar í Pepsí Max-deildinni. Tökum þátt í gleðinni og styðjum þessar flottu, ákveðnu og duglegu stelpur alla leið. Til hamingju Þróttur og til hamingju stelpur og njótið tímabilsins/ævintýrsins til hins ýtrasta. Lifi Þróttur!