Félagsfundur um málefni handboltans í Þrótti

Boðað er til félagsfundar mánudaginn 29.júní kl 20:00  í Þrótti um málefni handboltans í félaginu og framtíðarsýn.

Dagskrá:

  • Afreksstarf og yngri flokka starf
  • Stjórn handknattleiksdeildar og stjórnir ráða innan deildarinnar
  • Aðstöðumál
  • Önnur mál

Allir velkomnir og eru áhugasamir félagsmenn um málefni handboltans sérstaklega hvattir til þess að mæta og taka þátt í að móta sýn til lengri tíma.

Aðalstjórn Þróttar