Kærar þakkir

Kæru Þróttarar, Köttarar, OldBoys og sjálfboðaliðar. Við þökkum ykkur öllum fyrir ykkar ómentanlega framlag á Capelli Sport Rey Cup 2020. Við vonum að þið hafið haft gaman af og eignast góðar minningar. Við þökkum ykkur fyrir samstarfið á þessum óvenjulegu tímum. Við hlökkum til að fá ykkur aftur á Rey Cup 2021 í dalinn fagra, hjarta Reykjavíkur ❤️

Kveðja, stjórn Rey Cup