Félagsheimili Þróttar verður lokað á föstudag og mánudag

Vegna sumarleyfa verður félagsheimili Þróttar lokað föstudaginn 31. júlí og mánudaginn 3.ágúst.

Hefðbundin starfsemi yngri flokka og námskeiðahald hefst þriðjudaginn 4.ágúst.