Úrslitakeppni 5 flokks stúlkna í Laugardalnum um helgina

Úrslitakeppni 5 flokks stúlkna fer fram á Valbjarnarvelli og Eimskipsvellinum um helgina en Þróttur á 3 lið af 8 í úrslitakeppninni.

Leikið er á föstudag, laugardag og sunnudag og er leikjaniðurröðun hér.

Þróttarar eru hvattir til að mæta á völlinn og hvetja stelpurnar í skemmtilegum leikjum og styðja þær til sigurs á Íslandsmótinu. Lifi…! ?