Guðrún Ólafía Þorsteinsdóttir hefur gengið til liðs við Pepsi Max lið Þróttar og átti félagaskipti úr Val á síðasta degi félagaskiptagluggans þann 2.september s.l. Guðrún Ólafía sem er 18 ára gömul og leikur á miðjunni. Hún er uppalin í Val. Við bjóðum Guðrúnu velkomna í Dalinn, í Hjartað í Reykjavík. Lifi…!
Guðrún Ólafía til liðs við Þrótt
