Egill Helgason, lék sinn fyrsta meistaraflokksleik á Íslandsmóti í gær gegn Fram. Í byrjunarliði 17 ára gamall, uppalinn Þróttari, stóð sig virkilega vel og lék frábærlega. Vel gert hjá pilti og fagnaðarefni. Lifi Þróttur ⚽️
Egill Helgason, lék sinn fyrsta meistaraflokksleik á Íslandsmóti í gær
