Marc Boal verður fulltrúi knd. Þróttar á Bretlandseyjum

Íslandsvinurinn Marc Boal sem kunnur er mörgum knattspyrnuáhugamönnum hefur samið við knd. Þróttar um að vera fulltrúi félagsins á Bretlandseyjum. 

Samkomulagið felur í sér að Marc mun vinna að því með Þrótturum að koma á varanlegum tengslum við skosk knattspyrnulið jafnt í karla-, kvenna- og unglingflokkum. 

Marc hefur lengi fylgst með íslenskri knattspyrnu af ótrúlegri ástríðu og gefið út bækur um hana, en hann hefur ekki síður sterk tengsl við skosk félagslið sem Þróttarar vonast til að geta notið. Marc hefur árum saman aðstoðað íslensk félagslið á skoska markaðnum en hefur ekki áður tekið að sér viðlíka verkefni og hann gerir nú fyrir Þrótt. 

Forsvarsmenn Þróttar binda miklar vonir við starf Marcs sem um langt árabil hefur tengst Þrótti, þá ekki síst Oldboys leikmönnum félagsins, sterkum böndum. 

Marc Boal becomes Trottur FC’s coordinator in the UK

Marc Boal, writer, chef and a long standing advocary of Icelandic and Scottish Football, has taken on the assignment of Trottur FC’s coordinator in the UK. 

This entails that Marc will assist Trottur to develop relationships with Scottish clubs for the mens teams, women teams and youth teams. 

Marc Boal is a longtime friend of Trottur FC, he has through the years developed an impressive understanding of Icelandic football and is, therefore, uniquely situated to bring together the talent of Iceland and Scotland in football as he has been doing for many years. 

Trottur FC, a 1st division club in Reykjavik, Iceland with a 70-year long history looks forward to working with Marc in a formal capacity as the club’s representative and coordinator in the UK.