Breytt æfingatafla í handboltanum

Þar sem Laugardalshöllin verður ónothæf næstu misserin verða breytingar á æfingum eftirfarandi flokka í handbolta.

6 og 7. flokkur drengja og stúlkna verður í MS kl 15.00 – 16.00 á miðvikudögum í stað þess tíma sem áður var í Laugardalshöll á mánudögum

5 flokkur drengja og stúlkna verður í íþróttahúsi ÍFR kl 11.00 – 12.00 á laugardögum í stað þess tíma sem áður var í Laugardalshöll á mánudögum.

Ef frekari upplýsinga er óskað varðandi æfingar þá vinsamlegast hafið samband við skrifstofu Þróttar á póstfangið trottur@trottur.is