Afhending vinninga úr jólahappdrættinu hefst mánudaginn 11.janúar og er hægt að nálgast vinninga á skrifstofu Þróttar í félagsheimilinu á milli kl 09:00 – 16:00 alla virka daga. Hægt er að skoða vinningsskrána hér.
Vinningshafar í jólahappdrætti vinsamlegast athugið
