Egill Helgason valinn í æfingahóp U19

Ólafur Ingi Skúlason, landsliðsþjálfari U19 karla, hefur valið 23 leikmenn frá 12 félögum til æfinga 25.-28. mars.

Egill Helgason, okkar eini og sanni, var valinn í hópinn og óskum við honum alls hins besta.

Frétt á ksi.is