Páskafrí hjá yngri flokkum í blaki og handbolta

Frí verður gefið frá æfingum í yngri flokkum í blaki og handbolta frá og með 29.mars til og með 5.apríl. 

Síðustu æfingar fyrir páskafrí eru því 28.mars og fyrstu æfingar eftir frí eru þriðjudaginn 6.apríl.