Allar íþróttaæfingar iðkenda á grunnskólaaldri falla niður 24.03.2021

Allar íþróttaæfingar iðkenda á grunnskólaaldri falla niður í dag hjá Þrótti, knattspyrna, blak og handbolti. 

Staðan verður tekin síðar í dag og ákvörðun tekin um framhaldið en það verða engar æfingar iðkenda á grunnskólaaldri í dag.

Ef frekari upplýsinga er óskað þá vinsamlegast hafið samband við íþróttastjóra Þróttar á netfanginu thorir@trottur.is