Aðalfundur knd. á morgun, fimmtudag


Minnt er á aðalfund knattspyrnudeildar Þróttar sem haldinn verður á morgun, 15. apríl kl. 17.00.

Fundurinn verður í félagsheimili Þróttar og takmarkast fjöldi gesta við 40 vegna sóttvarna. 

Á fundinum verða tvö aðskilin svæði, hæst 20 manns í hvoru og sér inngangur fyrir hvort svæði. Gestir þurfa skrá sig á fundinn við innganginn með nafn, kt. og símanúmeri. 

Fundinum verður ekki streymt. 
Stjórn knd.