Aðalfundur blakdeildar Þróttar verður haldinn fimmtudaginn 27.maí 2021 kl. 17:30 í félagshúsi Þróttar að Engjavegi 7, 104 Reykjavík.
Dagskrá aðalfundarins:
1) Kosning fundarstjóra og fundarritara
2) Skýrsla liðins starfsárs
3) Reikningar síðasta árs lagðir fram
4) Kosning deildarstjórnar
4.1) Kosning formanns
4.2) Kosning annarra stjórnaraðila
5) Kosið í önnur ráð
6) Önnur mál
Aðalfundur blakdeildar
