Aðalfundur Þróttar 2021

Aðalfundur Þróttar 2021 verður haldinn þann 7. júní 2021 kl. 18.00 í Félagsheimili Þróttar.

Hefðbundin aðalfundarstörf.

Tillögum að lagabreytingum þarf að skila til thorir@trottur.is viku fyrir auglýstan fundartíma.

Framboð til stjórnar þarf að skila viku fyrir auglýstan fundartíma. Skila þarf þeim til thorir@trottur.is

Einungis þeir sem greitt hafa félagsgjöld geta boðið sig fram og haft atkvæðarétt á fundinum.

Skrá sig í Þrótt og greiða félagsgjöld er gert á þessari síðu, trottur.felog.is
-Ef nafnið þitt er ekki í listanum skráirðu þig undir „NÝR IÐKANDI“
-Smellir á skráning í boði við þitt nafn og svo félagsgjald.