Ný aðalstjórn Þróttar

Á aðalfundi Þróttar þann 7. júní 2021 var kosin ný aðalstjórn. Fráfarandi stjórn er þökkuð farsæl störf í þágu félagsins.

Bjarnólfur Lárusson var kosinn formaður.

Aðrir stjórnarmenn:

Steinar Helgason, tók að sér stöðu varaformanns.

María Edwardsdóttir, tók að sér stöðu gjaldkera.

Halla Björgvinsdóttir, tók að sér stöðu ritara.

Hildur Björg Hafstein, meðstjórnandi.

Varamenn:

Björn Hlynur Haraldsson.

Jóhanna Klara Stefánsdóttir.