Æfingatafla sumarsins í knattspyrnu

Ný æfingatafla í knattspyrnu tekur gildi frá og með mánudeginum 14.júní.  Æfingatöfluna má finna hér að ofan og þjálfarar senda svo inn tilkynningar á Sportabler ef breytingar verða. 

Foreldrar og forráðamenn iðkenda eru vinsamlegast beðnir um að ganga frá skráningum og æfingagjöldum hið fyrsta hafi það ekki þegar verið gert.