Drög að æfingatöflum yngri flokka í knattspyrnu

Drög að æfingatöflum fyrir yngri flokka í knattspyrnu (8., 7., 6., 5. og 4.flokkur) liggja nú fyrir og eru birt með fyrirvara um hugsanlegar lítilsháttar breytingar.

Opnað verður fyrir skráningar á tímabilið í næstu viku þegar staðfestar æfingatöflur í öllum aldursflokkum liggja fyrir.

Foreldrar/forráðamenn eru vinsamlegast beðnir um að senda athugasemdir og/eða spurningar á íþróttastjóra Þróttar á netfangið thorir@trottur.is