Æfingatöflur yngri flokka í knattspyrnu – skráning

Æfingatöflur yngri flokka í knattspyrnu eru nú staðfestar og má nálgast hér.

Æfingatímar fylgja eldri töflum út þessa viku eða til 4.september og í næstu viku verður frí í öllum aldursflokkum. 

Ný æfingatafla tekur því gildi mánudaginn 13.september.  Skráninga fer fram á Sportabler á slóðinni www.sportabler.com/shop/trottur og þar verður jafnframt opnað fyrir skráningar í íþróttarútuna sem gengur fjóra daga vikunnar frá frístundaheimilum í hverfinu.

Ef frekari upplýsinga er óskað varðandi æfingatöflur eða íþróttarútu þá vinsamlegast hafið samband við íþróttastjóra á netfanginu thorir@trottur.is