Íþróttarúta í tengslum við æfingar

Ármann og Þróttur bjóða upp á rútuferðir frá fristundaheimilunum í hverfinu eins og undanfarin ár. Opnað hefur verið fyrir skráningar.

Foreldrar/forráðamenn eru hvattir til að lesa vel upplýsingar um rútuna sem finna mér hér meðfylgjandi.

Skráning í íþróttarútu Þróttar fer fram á sportabler á slóðinni www.sportabler.com/shop/trottur

Ef frekari upplýsinga er óskað þá vinsamlegast sendið póst á íþróttastjóra á netfangið thorir@trottur.is