Jörundur Áki Sveinsson, landsliðsþjálfari U19 kvenna, hefur valið hóp sem leikur í undankeppni EM 2022.
Ísland er í riðli með Frakklandi, Svíþjóð og Serbíu, en leikið verður í Serbíu dagana 15.-21. september.
Í hópnum eru þær Andrea Rut Bjarnadóttir, Jelena Tinna Kujundzic og Ólöf Sigríður Kristinsdóttir.
Til hamingju með verðskuldað val og gangi ykkur vel!



#lifi