Þrír Þróttarar í U19 kvenna

Jörundur Áki Sveinsson, landsliðsþjálfari U19 kvenna, hefur valið hóp sem leikur í undankeppni EM 2022.

Ísland er í riðli með Frakklandi, Svíþjóð og Serbíu, en leikið verður í Serbíu dagana 15.-21. september.

Í hópnum eru þær Andrea Rut Bjarnadóttir, Jelena Tinna Kujundzic og Ólöf Sigríður Kristinsdóttir.

Til hamingju með verðskuldað val og gangi ykkur vel!

Jelena
Ólína

#lifi