Æfingar í handbolta yngstu aldursflokka

Æfingar í handbolta yngstu aldursflokka hefjast í vikunni og er æfingatafla hér meðfylgjandi.

Opnað verður fyrir skráningar á morgun á sportabler, og eru æfingagjöld sem hér segir fyrir tímabilið september – desember:

5.aldursflokkur                kr. 22.000

6.aldursflokkur                kr. 17.000

7.aldursflokkur                kr. 17.000

Reiknað er með að æfingafjöldi 5.flokks verði 3 æfingar á viku og muni bætast við æfing á mánudögum.