Miðasala á bikarúrslitin

Forsala miða er hafin á bikarúrslitaleikinn 1. okt. Við skulum vera snöggir Þróttarar og kaupa miða með eftirfarandi tengli: Þróttur: https://tix.is/is/ksi/specialoffer/jednun6kchcoy

Inngangur okkar verður merktur „BERGRISI“Vellinum er skipt í sóttvarnarhólf og við þurfum að fylla okkar svæði vel – verðum í stúkunni sunnanmegin, nær Þróttaraheimilinu okkar.

Þessi tvö bíða eftir að sjá ykkur. Koma svo, #allaleið#lifi