Katie Cousins og Róbert Hauksson bestu leikmenn Þróttar 2021

Lokahóf knd. Þróttar var haldið laugardagskvöldið 2. október. Þar voru veittar viðurkenningar fyrir árangur sumarsins.

Þau Ólöf Sigríður Kristinsdóttir og Sam Ford voru markahæstu leikmenn félagsins. Jelena Tinna Kujundzic og Hinrik Harðarson voru valin efnilegust og bestu leikmenn sumarsins voru kjörin þau Katie Cousins og Róbert Hauksson.

Öll eru þau mjög vel að þessum viðurkenningum komin og Þróttarar óska þeim öllum til hamingju. 

Þeir Róbert Hauksson og Hinrik Harðarson ásamt Jens Elfari Sævarssyni aðstoðarþjálfara mfl. karla.
Þeir Róbert Hauksson og Hinrik Harðarson ásamt Jens Elfari Sævarssyni aðstoðarþjálfara mfl. karla.
Ólöf Sigríður, Jelena Tinna og Katie Cousins ásamt Nik Chamberlain þjálfara mfl. kvenna.
Ólöf Sigríður, Jelena Tinna og Katie Cousins ásamt Nik Chamberlain þjálfara mfl. kvenna.