Flugeldasala Þróttar!

Flugeldasala Þróttar verður í félagsheimili Þróttar líkt og undanfarin ár.

Þessi sala skiptir félagið gríðarlega miklu máli. Vonandi sjá sem flestir sér fært að kaupa nokkra flugelda og styrkja um leið félagið.

Opnunartímar:

29. desember                  frá kl 16:00 til kl 20:00

30. desember                  frá kl 16:00 til kl 20:00

31. desember                  frá kl 10:00 til kl 14:00

Gleðilegt nýtt ár og takk fyrir stuðninginn á árinu sem er að líða.

Lifi Þróttur!