Hátíðlegur gamlársdagur hjá Þrótti

Á gamlársdag verður félagssvæði Þróttar í hátíðarbúningi.

Um morguninn verður feðgina/feðga ármótamót Þróttar. Ómissandi hluti af áramótunum á mörgum heimilum. Hefst mótið stundvíslega kl. 10.45.

Að mótinu loknu kl. 12 verður hátíðarathöfn í sal þar sem veittar verða heiðursviðurkenningar og gullmerki Þróttar.

Steymt verður frá athöfninni á https://shorturl.at/puyzG

Flugeldasala verður í félagsheimilinu opin frá kl 10-14.

Gleðilega hátíð!