Framkvæmdir hafnar!

Framkvæmdir við tvo nýja gervigrasvelli Þróttar á „Valbjarnarsvæði“ eru hafnar.

Jarðvegsvinnu á að ljúka þann 20. maí og hefst þá vinna við lagningu á gervigrasinu og uppsetningu á ljósamöstrum kemur svo í beinu framhaldi.