Æfingatafla sumarsins í knattspyrnu

Æfingatafla sumarsins í knattspyrnu yngri flokka tekur gildi mánudaginn 13. júní n.k. 

Síðasta ferð frístundarútunnar verður fimmtudaginn 9.júní.