Íþróttaskóli Þróttar haust 2025

Opnað hefur verið fyrir skráningu í Íþróttaskóla Þróttar. Íþróttaskóli fyrir yngstu börnin þar sem lögð er áherslu á skyn- og hreyfiþroska í gegnum leik. Æfingar fara fram í íþróttahúsi ÍFR í Hátúni á laugardagsmorgnum. Fyrsti tími er 13 september og námskeiðið endar þann 6 desember.

Skráning í gegnum sportabler.

Trottur Íþróttaskóli | Námskeið | Abler