Þrír nýir leikmenn hafa gengið til liðs við Þrótt fyrir lokaslaginn í Lengjudeild karla.
Alberto Carbonell, 28 ára miðvörður frá Spáni sem að baki góðan feril í neðri deildum þar í landi.
Viktor Elmar Gautason 18 ára kantmaður úr Breiðabliki.
Teitur Magnússon, tvítugur miðvörður úr FH. Teitur hefur leikið 20 leiki með yngri landsliðum okkar, verið á mála hjá OB í Danmörku auk auðvitað FH þaðan sem hann kemur nú.
Bjóðum við þá alla velkomna í Laugardalinn. #lifi