Matarkort Þróttar

Matarkort Þróttar – þægilegt og hagkvæmt!

Iðkenndum Þróttar býðst tækifæri til að grípa góða samloku og ferskan djús þegar þeim hentar.
Matarkort Þróttar inniheldur 10 skipti af samloku og djús á frábæru verði.

✔️ Fljótlegt og einfalt
✔️ Fullkomið fyrir eða eftir æfingar
✔️ Sparar bæði tíma og peninga

Verð: 6.500 kr.

Frábær lausn fyrir þá sem vilja gott nesti á hagstæðu verði!

Hægt að nálgast kortin á Abler:

https://www.abler.io/shop/trottur/almennt?program=Q2x1YlNlcnZpY2U6NTMwMTE=