Nú þegar haustið nálgast fer að draga til tíðinda hjá flestum flokkum í knattspyrnunni og framundan er gríðarlega spennandi og mikilvæg helgi. Á laugardag spilar meistaraflokkur karla í næstsíðustu umferð Lengjudeildarinnar gegn HK í Kórnum kl. 16. Strákarnir eru í harðri baráttu … Read More
Author Archives: Barna- og unglingaráð

Stuð á Símamótinu í Kópavogi.
Helgina 10-13. júlí fór Símamótið fram í Kópavogi en þetta er í 41.skiptið sem mótið er haldið og var jafnframt það fjölmennasta hingað til. Mótið er fyrir stelpur í 7.-5. flokki og er stærsta sumarmót landsins og má með sanni … Read More