Rafíþróttir

Aðstaða deildarinnar verður í félagsheimili Þróttar.

Opnað hefur verið fyrir skráningar á rafíþróttanámskeið.  Skráning er á www.sportabler.com/shop/trottur

Gjöld fyrir hvert námskeið er kr. 20.000 og er um takmarkaðan fjölda að ræða á hverju námskeiði.  Námskeiðin hefjast þann 1.apríl n.k. og eru til 31.maí. 

Ef frekari upplýsinga er óskað þá vinsamlegast hafið samband við rafíþróttadeild Þróttar á netfanginu rafithrottir@trottur.is