Gísli Þór Einarsson ráðinn markmannsþjálfari kvennaliðs Þróttar
Gísli Þór Einarsson hefur verið ráðinn markmannsþjálfari kvennaliðs Þróttar en hann hefur undanfarin ár þjálfað markmenn meistaraflokks kvenna í Val með mjög góðum árangri, þeirra á meðal nokkra af landsliðsmarkvörðum Íslendinga. Gísli hefur einnig starfð um langa hríð fyrir KSÍ