Forsíða

Fréttir

Amir Mehica ráðinn markmannsþjálfari karlaliðs Þróttar

Amir Mehica hefur verið ráðinn markmannsþjálfari karlaliðs Þróttar. Amir er Bosníumaður sem dvalist hefur hér á landi í tæp 20 ár, kom til landsins sem markvörður og lék fjölda leikja hérlendis, en hefur þjálfað markmenn víða á síðustu árum. Amir

Lesa »

Vinningsmiðar í jólahappdrættinu

Dregið var út í jólahappdrættinu hjá Sýslumanni 15. janúar 2025 og hér getið þið séð þau númer sem dregin voru út. Vinningsnúmer eru í númeraröð miða og fyrir neðan er vinningaskráin. Vinningshafar geta mætt á skrifstofu félagsins og sótt vinninga

Lesa »

Fyrirhuguð uppbygging unglingaskóla í Laugardal

Aðalstjórn Þróttar sendi í vikunni bréf til allra fulltrúa borgarráðs Reykjavíkurborgar. Í bréfinu lýsir félagið yfir ósætti við þau vinnubrögð sem hafa einkennt ákvarðanatöku og skorts á samráði við félagið í tengslum við uppbygginu á fyrirhuguðum unglingaskóla í Laugardal. Þróttur

Lesa »

Birna Karen í Þrótt

Birna Karen Kjartansdóttir hefur skrifað undir 3ja ára samning við Þrótt og verður hjá félaginu út árið 2027. Birna sem er öflugur varnarmaður er fædd 2007, hún er uppalinn í Breiðabliki en hefur leikið fyrir Augnablik í neðri deildum undanfarin ár.

Lesa »

Þróttarar sækja jólatréð

Árleg jólatrjáasöfnun Þróttar fer fram laugardaginn 11. janúar n.k. Öflugir leikmenn 3. flokka Þróttar ásamt forráðamönnum munu fara um hverfið og sækja jólatré til förgunar. Hverfið afmarkast af póstnúmeri 104 og þeim hluta 105 sem er norðan Laugavegar. Hægt er

Lesa »

Auglýsingaskilti í hjarta Reykjavíkur