Danni albert og Hinrik

U17- Þrír Þróttarar í æfingahópi

Jörundur Áki Sveinsson nýr landsliðsþjálfari u-17ára liðs drengja hefur valið æfingahóp sem kemur saman nú snemma í mars. Þróttur á þrjá fulltrúa, þá  Albert Elí Vigfússon markvörð, Hinrik Harðarson framherja og Daníel Karl Þrastarson, eitilharðan hægri bakvörð í æfingahópinn. Daníel … Read More

Baldur Hannes

Baldur Hannes í æfingahóp U19

Ólafur Ingi Skúlason, landsliðsþjálfari U19 karla, hefur valið 23 leikmenn frá 13 félögum til að taka þátt í æfingum 1.-3. mars nk. Þróttur á þar sinn fulltrúa, Baldur Hannes Stefánsson.

Íris Dögg Gunnarsdóttir markvörður til Þróttar

Íris Dögg Gunnarsdóttir markvörður skrifaði í dag undir samning um að leika með Þrótti út tímabilið og mun því taka sæti Friðriku Arnardóttur sem tekið hefur sér hlé frá knattspyrnuiðkun. Íris er reynslumikill markvörður og hefur leikið um 170 leiki … Read More

Álfa og Sóley

Álfhildur og Sóley valdar í æfingahóp A – landsliðs kvenna

Þorsteinn Halldórsson, nýr landsliðsþjálfari hefur valið sinn fyrsta æfingahóp. Í honum eru eingöngu leikmenn sem leika hér á landi og munu þær koma saman til æfinga 16  – 19. febrúar. Þróttur á tvo fulltrúa í hópnum, þær Álfhildi Rósu Kjartansdóttur … Read More

Þróttur gerir samstarfssamning við Sparta GK

Þróttur og markmannshanskafyrirtækið Sparta GK í í Bretlandi hafa undirritað samstarfssamning sem felur í sér að markverðir félagsins klæðast hönskum frá fyrirtækinu. Um leið mun Strata GK kynna Þrótt sem samstarfsfélag, hið fyrsta í röðinni utan Bretlandseyja.   Strata GK … Read More

Þróttarar bæta við sig öflugum leikmönnum

Þróttarar bæta við sig öflugum leikmönnum  Þróttur hefur gert samning við þær Katie Cousins og Shae Murison um að leika með liðinu á komandi tímabili í Pepsi Max deild kvenna og báðar koma þær frá Bandaríkjunum. Katie Cousins er 24 … Read More

Ungir Þróttarar á landsliðsæfingum

Ungir leikmenn Þróttar hafa verið boðaðir á landsliðsæfingar eða úrtaksæfingar KSÍ á næstu dögum og því nóg af verkefnum hjá þeim á næstunni. Baldur Hannes Stefánsson er boðaður á æfingar U19, Jelena Tinna Kujundzic og Andrea Rut Bjarnadóttir á U19, … Read More

Kairo Edwards-John gengur til liðs við Þrótt

Þróttarar hafa skrifað undir leikmannasamning við Kairo Edwards-John, 21s árs gamlan Breta frá Leicester sem lék á Íslandi á síðastliðnu sumri í Lengjudeildinni með Magna og skoraði þá 6 mörk í 19 leikjum. Kairo er skæður framherji, snöggur og sterkur … Read More

Fimm leikmenn skrifa undir nýja samninga við Þrótt

Fimm af lykilleikmönnum kvennaliðs Þróttar hafa skrifað undir nýja samninga við félagið. Þetta eru þær Álfhildur Rósa Kjartansdóttir, fyrirliði liðsins og íþróttamaður Þróttar 2020, Andrea Rut Bjarnadóttir, Jelena Tinna Kujundzic, Elísabet Freyja Þorvaldsdóttir og Linda Líf Boama. Allar léku þær … Read More

Fimm leikmenn skrifa undir nýja samninga við Þrótt

Fimm af lykilleikmönnum kvennaliðs Þróttar hafa skrifað undir nýja samninga við félagið. Þetta eru þær Álfhildur Rósa Kjartansdóttir, fyrirliði liðsins og íþróttamaður Þróttar 2020, Andrea Rut Bjarnadóttir, Jelena Tinna Kujundzic, Elísabet Freyja Þorvaldsdóttir og Linda Líf Boama. Allar léku þær … Read More