Forsíða

Fréttir

Aron Snær snýr aftur í Þrótt

Aron Snær Ingason er gengin til liðs við Þrótt á ný og hefur skrifað undir 3ja ára samning við félagið. Hann er Þrótturum að góðu kunnur eftir að hafa leikið  hér sem lánsmaður undanfarin tvö tímabil með góðum árangri. Aron

Lesa »

Eftir aðalfund

Aðalfundur Knattspyrnufélagsins Þróttar var haldinn þriðjudaginn 21. maí síðast liðinn. Farið var yfir skýrslu stjórnar og ársreikningur félagsins fyrir árið 2023 samþykktur. Stjórn lagði fram tvær tillögur að lagabreytingum, í fyrri var samþykkt einróma að fjölga varamönnum í aðalstjórn um

Lesa »

Rey Cup Vormót um helgina

Árleg knattspyrnuhátíð fyrir 6.-8. flokka stúlkna og drengja fer fram helgina 25.-26. maí á völlum félagsins í Laugardalnum. 7. og 8. flokkarnir spila á laugardeginum en 6. flokkar á sunnudeginum. Við bendum þeim sem ætla að sækja okkur heim að

Lesa »

Þróttur – Víkingur í dag

Þróttarar, við opnum völlinn í dag upp úr kl. 1700. Borgarar frá Matland (https://matland.is/), nýbakaðar, einstaklega gómsætar brauðstangir skv. leynilegri uppskrift Farva (https://farvi.is/). drykkir frá Ölgerðinni (https://www.olgerdin.is/) og fleira. Mætum og styðjum við okkar lið í harðri baráttu. #lifi

Lesa »

Auglýsingaskilti í hjarta Reykjavíkur