Forsíða

Fréttir

Hinrik gengur til liðs við Odd í Noregi

Hinrik okkar Harðarson hefur gengið til liðs við norska liðið Odd. Hinrik lék upp alla yngra flokka Þróttar og náði að spila alls 59 leiki með meistaraflokki Þróttar og skoraði í þeim leikjum 22 mörk. Hinrik var svo seldur til

Lesa »

Þróttur í bikarúrslit

Meistaraflokkur karla í blaki er komið í bikarúrslit í fyrsta skipti í 16 ár. Liðið vann HK í æsispennandi viðureign. Þróttur vann síðast bikartitilinn 2009 og gefst okkur nú tækifæri á að lyfta bikarnum aftur eftir 16 ára bið. Úrslitaleikurinn

Lesa »

A-landslið kvenna leikur á AVIS vellinum

Staðfest er að heimaleikir A landsliðs kvenna í Þjóðadeild UEFA í apríl verða leiknir hjá okkur á AVIS vellinum. Um er að ræða leiki við Noreg 4. apríl og við Sviss 8. apríl. Eins og við höfum fylgst með í

Lesa »

Jakob Gunnar Sigurðsson í Þrótt

Húsvíkingurinn Jakob Gunnar Sigurðsson hefur skrifað undir samning um að leika með Þrótti á þessu tímabili. Jakob kemur til Þróttar sem lánsmaður frá KR en hann er uppalinn í Völsungi og vakti mikla athygli á síðasta ári þegar hann gerði

Lesa »

Katie Cousins í Þrótt

Katherine Amanda Cousins, Katie Cousins, hefur skrifað undir 2ja ára samning um að leika með Þrótti í Bestu deild kvenna. Þetta verður í þriðja sinn sem Katie spilar fyrir Þrótt, en hún kom fyrst til félagsins tímabilið 2021 og lék

Lesa »

Uppselt á Þorrablót Laugardals 2025

Uppselt er í matinn á Þorrablótið í ár en örvæntið ekki það að hægt er að kaupa miða á dansleik Þorrablótsins í gegnum vefsölu Þróttar á Sportabler með því að klikka hér! Takmarkað framboð miða í boði Húsið opnar fyrir

Lesa »