Forsíða

Fréttir

Fréttir frá Orkumótinu í Eyjum

Um síðastliðna helgi fór fram Orkumótið í Vestmannaeyjum en mótið er hápunkturinn hjá eldra árinu í 6.flokki karla. Alls tóku 108 lið frá 35 félögum þátt í mótinu og ætla má að keppendur hafi verið rúmlega 1.000 og sendi Þróttur

Lesa »

Fréttir frá pæjumótinu í Eyjum

Kæru Þróttarar,Um miðjan fór fram eitt allra stærsta sumarmót yngri flokkana, TM mótið í Vestmannaeyjum. Mótið í ár var eitt það fjölmennasta frá upphafi en alls tóku 112 lið þátt frá 33 félögum af öllu landinu eða um 1.000 stúlkur.

Lesa »

Kayla Rollins til liðs við Þrótt

Bandaríski framherjinn Kayla Rollins hefur gengið til liðs við Þrótt og mun leika með kvennaliði félagsins frá og með 15. júlí, þegar félagsskiptaglugginn opnar á ný. Kayla er mjög kröftugur framherji, bæði snögg og sterk. Hún lék síðast með Milwaukee

Lesa »

Sameiginleg yfirlýsing Knattspyrnudeilda Þróttar og Njarðvíkur

Eftir leik félaga okkar í Lengjudeildinni þann 9. júní 2025 kom til orðaskipta í leikmannagöngunum milli áhorfenda Þróttar og leikmanna Njarðvíkur. Félögin harma þessi orðaskipti og telja þau bæði óþörf og ósæmileg. Knattspyrnudeild Þróttar biðst velvirðingar á því að gæslan

Lesa »

Caroline Murray kveður Þrótt

Caroline Murray kveður Þrótt þegar hlé verður gert á Bestu deild kvenna vegna EM í Sviss. Caroline gengur til liðs við Sporting Club Jacksonville í Florida, nýstofnað atvinnumannalið kvenna í Bandarísku USL atvinnumannadeildinni. Félagið hefur þegar birt tilkynningu þess efnis.

Lesa »