Forsíða

Fréttir

Sigurður Egill Lárusson gengur til liðs við Þrótt

Sigurður Egill Lárusson hefur gengið til liðs við Þrótt og mun því leika með félaginu á komandi tímabili. Sigurð er nánast óþarft að kynna fyrir íslenskum knattspyrnuáhugamönnum en hann er einn reyndasti leikmaður sinnar kynslóðar, skráðir leikir eru nú 565

Lesa »

Hátíðarfundur Þróttar á gamlársdag 2025

Hátíðarfundur Knattspyrnufélagsins Þróttar fer fram með hátíðlegum hætti í Þróttarheimilinu á gamlársdag, miðvikudaginn 31. desember klukkan 13:00. Við þetta tilefni verður Íþróttamaður Þróttar 2025 tilkynntur, ásamt því að veittar verða viðurkenningar fyrir frábæran árangur í afrekstarfi félagsins á árinu sem

Lesa »

🎄 Jóla- og nýárskveðja frá Þrótti 🎄

Með þakklæti fyrir ánægjulegar stundir á árinu sem er að líða sendum við stuðningsmönnum, sjálfboðaliðum, iðkendum, leikmönnum, starfsfólki og fjölskyldum þeirra okkar bestu óskir um gleðileg jól og farsæld á komandi ári. Við hlökkum til ársins 2026 með ykkur! Við

Lesa »

Traustur Þróttari kvaddur

Knattspyrnufélagið Þróttur minnist með þakklæti Eiríks Stefáns Eiríkssonar, fyrrverandi stjórnarmanns félagsins, sem lést 4. desember síðastliðinn, 69 ára að aldri. Eiríkur sat í stjórn knattspyrnudeildar Þróttar um árabil og gegndi þar meðal annars formennsku í eitt ár. Eiríkur var Þrótti

Lesa »

Óskum eftir tilnefningum – Þróttari ársins 2025

Á gamlársdag mun Knattspyrnufélagið Þróttur, líkt og undanfarin ár, heiðra einstaklinga sem hafa lagt sitt af mörkum til félagsins með óeigingjörnum störfum, jákvæðu hugarfari og óbilandi Þróttaranda. Þar á meðal verður veitt nafnbótin Þróttari ársins 2025, ein virðulegasta viðurkenning félagsins.

Lesa »

Tryggvi Geirs leikur með Þrótti næsta sumar

Miðjumaðurinn Tryggvi Snær hefur skrifað undir samning við Þrótt en leikmaðurinn var síðast að mála hjá Fram í Bestu Deildinni, hann hefur spilað 131 leik í meistaraflokk og af þeim 70 í efstu deild, 69 fyrir Fram og einn fyrir

Lesa »