Amir Mehica ráðinn markmannsþjálfari karlaliðs Þróttar
Amir Mehica hefur verið ráðinn markmannsþjálfari karlaliðs Þróttar. Amir er Bosníumaður sem dvalist hefur hér á landi í tæp 20 ár, kom til landsins sem markvörður og lék fjölda leikja hérlendis, en hefur þjálfað markmenn víða á síðustu árum. Amir