Forsíða

Fréttir

Áframhaldandi samstarf Þróttar og Kjarna

Knattspyrnufélagið Þróttur og Kjarni Endurhæfing eru stolt af því að tilkynna um áframhaldandi samstarf sitt, sem miðar að því að styrkja heilsu, frammistöðu og vellíðan iðkenda félagsins. Samstarfið, sem hófst fyrir 4 árum, hefur sýnt fram á mikilvægi sérhæfðrar ráðgjafar

Lesa »

ReyCup 2025

Þakkir til sjálfboðaliða – sigur Þróttar innan sem utan vallar ReyCup er ein af mikilvægustu stoðum Þróttar – ekki eingöngu út frá rekstri heldur einnig þegar kemur að ásýnd félagsins og félagslegu hlutverki þess. ReyCup 2025 var einstaklega vel heppnað

Lesa »

Stuð á Símamótinu í Kópavogi.

Helgina 10-13. júlí fór Símamótið fram í Kópavogi en þetta er í 41.skiptið sem mótið er haldið og var jafnframt það fjölmennasta hingað til. Mótið er fyrir stelpur í 7.-5. flokki og er stærsta sumarmót landsins og má með sanni

Lesa »

5. flokkur gerði góða ferð í Eyjafjörðinn

N1 mótið var haldið í 39.sinn á Akureyri dagana 2.-5.júlí. Mótið er stærsta mót 5.flokks karla en þátttakendur eru um 2.000 frá 41 félagi. Þessi þátttakendur mynduðu alls 200 lið og sendi Þróttur í ár 9 lið til keppni eða

Lesa »

Fréttir frá Orkumótinu í Eyjum

Um síðastliðna helgi fór fram Orkumótið í Vestmannaeyjum en mótið er hápunkturinn hjá eldra árinu í 6.flokki karla. Alls tóku 108 lið frá 35 félögum þátt í mótinu og ætla má að keppendur hafi verið rúmlega 1.000 og sendi Þróttur

Lesa »