
Gott silfur gulli betra!
Það ber að fagna frábærum árangri meistaraflokks karla í blaki á tímabilinu. Þróttur telfdi fram liði á nýjan leik eftir margra ára pásu. Nú hafa okkar drengirnir okkar lokið tímabilinu sínu þegar leikið var til úrslita um íslandsmeistaratitilinn í gær