
Jóhann Kristinn tekur við kvennaliði Þróttar
Jóhann Kristinn Gunnarsson hefur skrifað undir samning við Þrótt um að þjálfa lið félagsins í Bestu deild kvenna. Jóhann hefur þjálfað Þór/KA mörg undanfarin ár með mjög góðum árangri og gerði liðið m.a. að Íslandsmeisturum árið 2012 en flest árin