
Sæunn Björnsdóttir framlengir samning sinn til tveggja ára
Sæunn Björnsdóttir hefur skrifað undir framlengingu á samningi sínum til tveggja ára. Eru það mikil gleðitíðindi en Sæunn spilaði 18 leiki í Bestu Deild kvenna síðastliðið sumar. Mun nýr samningur hennar gilda út árið 2027. Kristján Kristjánsson, formaður Knattspyrnudeildar Þróttar








