
Fjölnir Freysson skrifar undir sinn fyrsta samning við Þrótt
Hinn efnilegi Fjölnir Freysson hefur skrifað undir sinn fyrsta leikmannasamning við Þrótt og er hann til 3ja ára. Fjölnir er fæddur 2010, er uppalinn Þróttari sem hefur verið lykilmaður í yngri flokkum félagsins og tekið stöðug skref fram á við á undanförnum misserum. Fjölnir leikur








