Forsíða

Fréttir

Rósey Björgvinsdóttir til liðs við Þrótt

Rósey Björgvinsdóttir hefur gengið til liðs við Þrótt frá FHL og skrifar undir 3ja ára samning um að leika með félaginu í Bestu deild kvenna. Rósey hefur verið fyrirliði FHL undanfarin ár, hún er sterkur varnarmaður og stóð sig mjög

Lesa »

Vinningsnúmer Jólahappdrætti 2025

Dregið hefur verið úr vinningsnúmerum í Jólahappdrætti Þróttar 2025. Þið getið vitjað vinninga á skrifstofu Þróttar. Opið er milli 9 og 5. Við þökkum kærlega fyrir stuðninginn. LIFI Miðanúmer Nr. vinnings 19 136 24 105 118 22 260 99 275

Lesa »

Guðrún og Gísli endurnýja samning sinn við Þrótt

Þau Guðrún Þóra Elfar aðstoðarþjálfari kvennaliðs Þróttar og Gísli Þór Einarsson, markmannsþjálfari, hafa bæði endurnýjað samning sinn við Þrótt. Guðrún tók við sem aðstoðarþjálfari haustið 2023 en hún hefur mikla reynslu af þjálfun í yngri flokkum, bæði hjá Þrótti og

Lesa »

Orri Sigurjónsson nýr styrktarþjálfari Þróttar

Orri Sigurjónsson hefur tekið við starfi styrktarþjálfara meistaraflokka Þróttar og mun sinna jafnt kvenna og karlaliði félagsins. Orri er rétt liðlega þrítugur Akureyringur sem á að baki langan feril sem leikmaður, mestan part með Þór á Akureyri en einnig hefur

Lesa »

Hlynur Þórhallsson framlengir við Þrótt til 2028

Hlynur Þórhallsson hefur skrifað undir nýjan samning við Þrótt og mun því leika með félaginu út árið 2028. Hlynur, sem er fæddur árið 2005, hefur þrátt fyrir ungan aldur verið alger lykilmaður í liði Þróttar undanfarin ár. Hann hefur leikið

Lesa »

Kristrún Ýr Holm gengur til liðs við Þrótt

Knattspyrnufélagið Þróttur hefur náð samkomulagi við Kristrún Ýr Holm, sem gengur nú til liðs við félagið fyrir komandi tímabil. Kristrún Ýr er einn reyndasti leikmaður íslenskrar kvennaknattspyrnu og kemur til Þróttar eftir langan og farsælan feril með Keflavík, þar sem hún var

Lesa »