Forsíða

Fréttir

Jakob Gunnar Sigurðsson í Þrótt

Húsvíkingurinn Jakob Gunnar Sigurðsson hefur skrifað undir samning um að leika með Þrótti á þessu tímabili. Jakob kemur til Þróttar sem lánsmaður frá KR en hann er uppalinn í Völsungi og vakti mikla athygli á síðasta ári þegar hann gerði

Lesa »

Katie Cousins í Þrótt

Katherine Amanda Cousins, Katie Cousins, hefur skrifað undir 2ja ára samning um að leika með Þrótti í Bestu deild kvenna. Þetta verður í þriðja sinn sem Katie spilar fyrir Þrótt, en hún kom fyrst til félagsins tímabilið 2021 og lék

Lesa »

Uppselt á Þorrablót Laugardals 2025

Uppselt er í matinn á Þorrablótið í ár en örvæntið ekki það að hægt er að kaupa miða á dansleik Þorrablótsins í gegnum vefsölu Þróttar á Sportabler með því að klikka hér! Takmarkað framboð miða í boði Húsið opnar fyrir

Lesa »

Þorrablót Laugardals 1.feb – miðasala hafin

Þvílíka stuðið framundan í Laugardalnum!! Þorrablót Laugardal verður haldið þann 1. febrúar næstkomandi.  Við hvetjum alla íbúa Laugardals og stuðningsmenn nær og fjær til að sameinast á þessum frábæra viðburði. Í fyrra komust færri að en vildu, tryggið ykkur því

Lesa »

Amir Mehica ráðinn markmannsþjálfari karlaliðs Þróttar

Amir Mehica hefur verið ráðinn markmannsþjálfari karlaliðs Þróttar. Amir er Bosníumaður sem dvalist hefur hér á landi í tæp 20 ár, kom til landsins sem markvörður og lék fjölda leikja hérlendis, en hefur þjálfað markmenn víða á síðustu árum. Amir

Lesa »