
Áframhaldandi samstarf Þróttar og Kjarna
Knattspyrnufélagið Þróttur og Kjarni Endurhæfing eru stolt af því að tilkynna um áframhaldandi samstarf sitt, sem miðar að því að styrkja heilsu, frammistöðu og vellíðan iðkenda félagsins. Samstarfið, sem hófst fyrir 4 árum, hefur sýnt fram á mikilvægi sérhæfðrar ráðgjafar