
Hinrik gengur til liðs við Odd í Noregi
Hinrik okkar Harðarson hefur gengið til liðs við norska liðið Odd. Hinrik lék upp alla yngra flokka Þróttar og náði að spila alls 59 leiki með meistaraflokki Þróttar og skoraði í þeim leikjum 22 mörk. Hinrik var svo seldur til