Forsíða

Fréttir

Sveinn Óli kveður Þrótt.

Þróttarar, við kveðjum nú, vonandi bara í bili, einn af okkar bestu mönnum. Sveinn Óli hefur ákveðið að leita á ný mið. Sveinn Óli hefur verið hjá Þrótti alla sína tíð utan lánsdvalar hjá ÍR part úr sumri, hann hefur

Lesa »

Jelena Tinna og Kári bestu leikmenn Þróttar 2024

Þau Jelena Tinna Kujundzic og Kári Kristjánsson voru valinn bestu leikmenn Þróttar sumarið 2024, en valið var tilkynnt á lokahófi Knattspyrnudeildar laugardaginn 6. október s.l. Brynja Rán Knudsen og Hlynur Þórhallsson voru valin efnilegustu leikmenn félagsins og einnig fengu Kristrún

Lesa »
Byrjendablak námskeið 2024

Námskeið – byrjendablak fyrir fullorðna

Blakdeildin hefur haldið vinsæl námskeið fyrir fullorðna byrjendur í blak undanfarin ár. Nú er nýtt námskeið að hefjast og hvetjum við alla að skrá sig og prufa þessa skemmtilegu íþrótt. Æfingar fara fram á fimmtudagskvöldum í Laugardalshöll. Það er velkomið

Lesa »

Baldur Hannes framlengir til næstu þriggja ára

Baldur Hannes Stefánsson, fyrirliði Þróttar hefur framlengt samning sinn við félagið út árið 2026. Baldur er fæddur árið 2002, en hefur engu að síður verið lykilmaður í karlaliði Þróttar til margra ára. Hann lék sína fyrstu meistaraflokksleiki 2018 og keppnisleikir

Lesa »

Auglýsingaskilti í hjarta Reykjavíkur