Æfingar í blaki haustið 2020

Æfingar í blaki hjá Þrótti hefjast þriðjudaginn 1.september skv. æfingatöflu sem finna má hér.

Foreldrar og forráðamenn eru hvattir til þess að skrá iðkendur hið fyrsta inni á skráningarsíðu Þróttar https://trottur.felog.is/  og jafnframt skrá börnin í íþróttarútuna sem þess þurfa en upplýsingar um rútuna eru jafnframt hér.

Ef frekari upplýsinga er óskað þá vinsamlegast hafið samband við íþróttastjóra Þróttar á póstfanginu thorir@trottur.is